miðvikudagur, ágúst 06, 2003

Ævinlega margblessaður og sísæll ágæti veraldarvefur !

Mér skilst á Þórdísi frænku minni að það sé skylda mín sem meðlimur í "bloggurunum" að blogga reglulega og hef ég illan grun um að nú sé ég í djúpum ..............þrátt fyrir reglusemi á "flestum" öðrum sviðum þjóðfélagsins! ! ! Mér skilst að það sé verið að skipuleggja partý heima hjá mér og ég vona ég verði heima ! Það er sannarlega tími til að við hittumst systkynabörnin og gerum okkur glatt undir hjalla ! !
Nú er fjölskyldan mín að fara í bústað Jarðborana hf á Flúðum í eina viku svo ég bið góðfúslega um frí hjá Mr. Blog nokkra daga.
GUNNA

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home