þriðjudagur, janúar 04, 2005

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár, þakka allt gamalt og gott á liðnu ári..........nú eru jólin að mestu afstaðin og nýtt ár blasir við, fullt af möguleikum og skemmtilegum stundum. Ég fór að vísu lasin yfir áramótin, var sem sagt "flíspeysuljót" heima frá 28. des þar til í dag. Hef haft ósköp lítinn hita en verið mjög slöpp, óglatt og með mikinn hósta. Afar óheppilegt þegar áramót eru aðaltími hlutafélaga í uppgjörum og talningum og afstemmingum...... Jóhanna var líka veik, fór ekkert í leikskólan frá miðjum des þar til á nýja árinu.
Jólin voru róleg og góð hjá okkur í Gesilanum, börnin afskaplega þæg og glöð með þetta allt saman. Við snæddum dádýr frá Nýja Sjálandi og bragðaðist það bara vel þó rjúpan sé enn númer 1. Í eftirmat var svo dýrindis hrísgrjónarönd með karamellusósu sem mamma hefur gert á jólum síðan 1962 held ég og er nammi namm..........Jólaboð á Lýtingsstöðum á jóladag með tilheyrandi Púkk-spili, heimareyktu hangikjöti (sem var meiri háttar) og gúmmulaði, og svo jólaboð hjá Þuru syst á annan og var þar ekki á kot vísað í leikjum og veitingum.
Ég hef sjaldan verið svona róleg fyrir jól og tekið þessu öllu með jafnaðargeði, engin panik eða neitt, þó jólin væru óvenju stutt fyrir vinnandi fólk. Skil ekki afhverju það er ekki bara lokað einhverja daga milli jóla og áramóta þegar jólin koma svona upp, en menn verða að græða græða græða peninga handa ríka fólkinu og engin slaki gefinn.
Gagnið á Guðs vegum á nýju ári,
GUNNA

4 Comments:

At 14. desember 2006 kl. 18:56, Anonymous Nafnlaus said...

Good evening, interesting site.
visit smoking stop
http://stop-smoking-aid.batcave.net/smoking-stop.htm smoking stop
Thanks.

 
At 20. desember 2006 kl. 20:11, Anonymous Nafnlaus said...

Hi Cool site.
buy [url=http://tuoppi.oulu.fi/kbs-bin/readbeer?Nr=626]viagra[/url]
http://tuoppi.oulu.fi/kbs-bin/readbeer?Nr=626#viagra online
Bye.

 
At 23. desember 2006 kl. 17:23, Anonymous Nafnlaus said...

Hello, nice design.
My site here [url=http://viagra-store.info/]viara[/url].
Take http://viagra-store.info#viagra best.
thanks.

 
At 24. desember 2006 kl. 18:56, Anonymous Nafnlaus said...

Hi, really cool.
And I am here [url=http://www.jahk.org/forum/topic.asp?TOPIC_ID=113]viagra[/url].
Buy http://www.jahk.org/forum/topic.asp?TOPIC_ID=113#viagra best.
Bye-bye.

 

Skrifa ummæli

<< Home