sunnudagur, júlí 24, 2005

Bona dias !!! Vid erum stodd a Spani familian og hofum tad ogedslega gott. Vid leigdum bilaleigubil sem er med sollugu og aircondition, og erum med betra moti.. Peagot 307 5-7 mans...vid leigjum ibud i tysku hverfi med adgang ad sundlaug og alles....tjodverjar eru frekar til leidinda, ruhe, ruhe, ruhe und ordnung eru i fyrirrumi og ibuar fremur i eldri kanntinum og allt tad en tetta er fint. Tetta er rolegt hverfi og tar spigspora oryggisverdir um a nokkra minutna fresti svo allir seu oryggir. Vid forum a strondina i dag, sidan i laugina og sidan i beainn til ad setja Afro-flettur i einkadotturina. Vid erum buin ad fara i mollid og kaupa tviliku dressin a lidin og a markad og kaupa ACDC boli og Guns and Roses boli a unglinginn svo allir eru gladir. Nu er timinn lidinn a netkaffinu, - godar stundir og allt tad. GUNNA og Famili

3 Comments:

At 24. júlí 2005 kl. 13:35, Blogger thuridur said...

frábært... gaman að frétta af ykkur.. vildi að ég væri með ykkur... knús til allra
þura og gauragangurinn

 
At 25. júlí 2005 kl. 04:05, Anonymous Nafnlaus said...

Bið að heilsa þarna niður eftir! Við förum á rúnt um S-Frakkland 1.-11.ágúst og komum svo heim á frónið :)
Þórdís.

 
At 27. júlí 2005 kl. 16:46, Anonymous Nafnlaus said...

Ævinlega margblessuð. Við hjónaleysin vorum að koma til byggða eftir hringveginn og hálendið í leiðinni: Snæfellsnes, Siglufjörður, Akureyri, Mývatn, Askja, Kárahnjúkar, Atlavík, Lónsöræfi, Skaftafell, Þakgil, Dyrhólaey. Úfin og tætt, skítug og sveitt og allar neglur brotnar - en alsæl! Hlakka til að sjá ykkur aftur, njótið dvalarinnar meðal þýskaranna (þeir eru alls staðar, voru á öllum þessum stöðum!). Steinunn og Brynjar

 

Skrifa ummæli

<< Home